tisa: Jólaandinn

fimmtudagur, desember 15, 2005

Jólaandinn

� dag gerði ég góðverk.

Ég fór að fylla á inneignina mína rafrænt, svona eins og 21.aldar kvenmanni sæmir, en í staðin fyrir að láta mig fá 1000 króna inneign í 866-7838 þá lét ég 866-7938 fá 1000 krónur.

Gleðileg jól eigandi númers 866-7938 frá Tinnu.

Vá, hvað ég er góðhjörtuð manneskja.


Ég var að horfa á The Hitchhikers Guide to the Galaxy og það er án efa fyndnasta mynd sem ég hef séð í langan tíma.

Ekki fara neitt án handklæðis krakkar.

Farin að liggja í rúminu mínu.

Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 22:27

9 comments